Færsluflokkur: Bloggar
14.5.2009 | 21:46
Sykurskattur!
Það hefur viðgengist í mörg ár sykurskattur hjá frændum vorum í Danmörku. Og því ekki að skattleggja sykur sem og bensín og aðra orkugjafa! Og nota þá skattlagningu til að greiða niður tannlækningar til þeirra sem minna meiga sín.
Með sætri kveðju.
Sykrað gos skattlagt? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2009 | 19:43
Hústökufólk á Vatnstíg 4
Held að eftir að fólk af pólskum toga byrjaði að búa þarna þá komu kakalakkar. reyndin var að það ætti að byggja nýtt, en eftir þrjár eða fjórar bæjarstjórnir, vissi enginn hvað skal gera?? Eigum við að leifa þeim að búa þarna, flytja út, eitthvert annað með kakalakkaegg í fötum sínum, dreifbýlisfólk??
Fríverslun lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)